Fetaostur og pasta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4015

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fetaostur og pasta.

Pasta soðið, kælt
Fetaostur í olíu
Kínakál
Rauðlaukur
Skinka í bitum
Ananas í bitum

Sósa:
Sýrður rjómi
Sletta af tómatsósu
Sinnep
Salt
Oregano

Aðferð fyrir Fetaostur og pasta:

Skerið kíknakálið í strimla og hellið olíunni frá fetaostinum. Blandið öllum hráefnunum í pastasalatið saman í stóra skál. Blandið öllum hráefnunum í sósuna saman og berið fram til hliðar, einnig er hægt að hella sósunni yfir pastasalatið og hæra öllu saman. Berið fram með góðu brauði.




þessari uppskrift að Fetaostur og pasta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 31.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fetaostur og pasta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pastauppskriftir  >  Fetaostur og pasta