Eplapönnukökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2398

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eplapönnukökur.

3 egg
3 epli
1 bolli sykur
3 bollar hveiti
3 teskeiðar lyftiduft
2 vanilludropar
30 grömm smjör
1 1/2-2 desilítrar mjólk

Aðferð fyrir Eplapönnukökur:

Þeytið saman egg og sykur. Bætið þurrefnunum út í. Vætið í með vanilludropum og mjólk. Bræðið smjörið og hellið því saman við deigið. Skerið eplin í litla bita og bætið þeim við. Bakið á pönnukökupönnu við vægan hita. Borðað með sultu og rjóma.

þessari uppskrift að Eplapönnukökur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Eplapönnukökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Eplapönnukökur