Ensk systrakaka


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4502

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ensk systrakaka.

250 grömm smjörlíki
250 grömm sykur
400 grömm hveiti
2 ½ desilítri mjólk
1 teskeið vanillusykur
2 egg
1 bréf brúnt lyftiduft (frá Dr. Oetker)
Dálítið súkkat eða kúrenur


Aðferð fyrir Ensk systrakaka:

Hrærðu smjörlíkið þar til það er mjúkt og bættu sykrinum út í. Þeyttu eggin í, eitt í senn. Sigtaðu hveiti og lyftiduftið í. Helltu mjólkinni í og hrærðu þetta allt saman. Settu smá súkkat eða kúrenur í deigið (eftir smekk)
Helltu deiginu í stórt sandkökuform (1,5 lítra). Bakaðu kökuna næst neðst í ofninum, við 180 gráður, í 60 mínútur. Láttu kökuna standa í 10 mínútur í forminu, helltu henni svo úr og láttu hana kólna á rist.


þessari uppskrift að Ensk systrakaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.10.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ensk systrakaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Ensk systrakaka