Ekta frönsk súkkulaðikaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 9925

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ekta frönsk súkkulaðikaka.

4 egg
250 grömm suðursúkkulaði, helst 70%
200 grömm sykur
200 grömm smjör
1 desilítri kaffi

Etv. ber til skreytingar

Aðferð fyrir Ekta frönsk súkkulaðikaka:

1. Þeytið eggin í cirka 10 mínútur.
2. Setjið súkkulaðið, smjörið og sykurinn í pott og bræðið við vægan hita.
3. Blandið súkkulaðinu og eggjaþeytunni varlega saman, með sleikju og hrærið siðan kaffinu saman við.
4. Setjið degið í smelliform klætt bökunarpappír.
5. Bakið við 175 gráður í 45 mínútur.
6. Skreytið með allskonar berjum.

þessari uppskrift að Ekta frönsk súkkulaðikaka er bætt við af Halla þann 22.06.09.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ekta frönsk súkkulaðikaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Ekta frönsk súkkulaðikaka