Doritos kjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 12924

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Doritos kjúklingur.

1 dolla rjómaostur
1 dolla salsasósa
Doritos snakk eftir smekk
1/2 dolla ostasósa
3 stórar kjúklingabringur
Ostur til að setja ofaná

Aðferð fyrir Doritos kjúklingur:

Bringurnar skornar í bita og steiktar á pönnu. Rjómaosturinn er smurður í botninn á eldföstumóti, salsasósan látin yfir og næst smá snakk. Kjúklingabitunum er svo dreift yfir snakkið og ostasósa sett yfir og restin af snakkinu og að lokum osti dreift yfir.
Verði ykkur að góðu.

þessari uppskrift að Doritos kjúklingur er bætt við af Valdís þann 10.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Doritos kjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Auðveldar uppskriftir  >  Doritos kjúklingur