Döðlukjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6945

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Döðlukjúklingur.

1 kjúklingur
Salt, svartur pipar
1 bréf beikon
1 laukur
1 askja sveppir
Cirka 200 grömm döðlur.

Aðferð fyrir Döðlukjúklingur:

Kjúklingurinn hlutaður í cirka 10 bita. Kryddaður með salti og miklum pipar. Kjúklingurinn er forsteiktur á vel heitri pönnu. Bitunum raðað í svartan steikarpott. Beikon, laukur, sveppir og döðlur skorið niður, léttsteikt á pönnu og stráð yfir kjúklingabitana. Steikt í ofni í cirka 45 mínútur við 180 gráður. Tæplega 1/2 lítra af rjóma hellt yfir og látið malla í 30 mínútur í viðbót. Borið fram með hrísgrjónum, fersku salati og hvítlauksbrauði.

þessari uppskrift að Döðlukjúklingur er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 04.09.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Döðlukjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Döðlukjúklingur