Daim


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3418

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Daim.

100 gröm möndlur
100 gröm sykur
225 gröm sykur
½ desilíter síróp
150 gröm rjómasúkkuladi


Aðferð fyrir Daim:

Hakkaðu möndlurnar evt. í blandara. Blandaðu smjöri sykri og sírópi saman í pott og láttu það sjóða í 10-15 mínútur, þar til blandan er gullinbrún (ef þú átt matarhitamæli þá á hann að sýna 150 gráður). Bætið möndlunum í og látið sjóða í 3-5 mínútur í viðbót. Brjóttu uppá endan bökunarpappír allan hringinn svo að verði ferhyrningur c.a 20x20 cm að stærð með smávegis kant. Helltu karamellublöndunni í formið. Láttu þetta kólna þar til þetta er hálf hart og skerðu í bita (passaðu þig á að þetta verði ekki of hart áður en skorið er). Bræddu súkkulaðið annaðhvort yfir heitu vatni eða í örbylgjunni og smurðu vænt lag á hvert karamellustykki. Geymið á köldum stað.



þessari uppskrift að Daim er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Daim
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Uppskriftir fyrir börn  >  Daim