Coq au vin (kjúklingur í rauðvíni)


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5656

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Coq au vin (kjúklingur í rauðvíni).

1 kjúklingur í bitum
1 teskeið sojasósa
150 gröm sveppir
200 gröm laukur
1 matskeið smjör
4 desilítrar rauðvín
1 teningur grænmetiskrarftur
1 teskeið tímian
1 lárviðarblað
Salt
Pipar
Steinselja (til skreytingar)


Aðferð fyrir Coq au vin (kjúklingur í rauðvíni):

Kryddið kjúklinginn með salti og pipar og penslið með sojasósu. Skolið sveppina og flysjið laukinn. Steikið kjúklinginn á pönnu með smjöri. Setjið hann þar á eftir í pott og hellið rauðvíninu yfir, bætið grænmetiskraftinum, lárviðablaðinu og tímianinu í. Látið malla við lágan hita í 20 mínútur. Steikið bacon, lauk og sveppi á pönnunni á meðan (í þessari röð). Bætið þessu svo í pottinn og látið sjóða í 20 mínútur í viðbót. Kryddið með salti og pipar og stráið steinselju yfir.

þessari uppskrift að Coq au vin (kjúklingur í rauðvíni) er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Coq au vin (kjúklingur í rauðvíni)
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Franskar uppskriftir  >  Coq au vin (kjúklingur í rauðvíni)