Cherrios kökurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 9399 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Cherrios kökur. 60 grömm smjör 125 grömm suðusúkkulaði 6 matskeiðar síróp 5 bollar Cherrios, Kornfleks eða Rice Krispies Aðferð fyrir Cherrios kökur: Bræða smjör, súkkulaði og síróp saman í potti. Hella yfir Cherriosið og hæra varlega með sleif þangað til allt er orðið jafnt blautt. Setja í muffinsform og látið harðna í ísskáp. þessari uppskrift að Cherrios kökur er bætt við af Þóra Lind þann 07.03.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|