Búlgörsk lambasúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6550

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Búlgörsk lambasúpa.

1 kíló lambaframpartur
2 laukar
2-3 hvítlauksrif
2 matskeiðar smjör eða olía
½ matskeið paprikuduft
1 dós tómatar
1 matskeið tómatsósa
1 lítil dós tómatpurré
1 ½ lítri kjötsoð
½ teskeið marjoam
½ teskeið chiliduft
3 desilítrar linsubaunir eða pasta
2 paprikur
2 gulrætur
½ rófa
Salt og pipar

Aðferð fyrir Búlgörsk lambasúpa:

Brúnið laukinn og hvítlaukinn, setjið kjötið út í og brúnið. Grænmeti og kjötsoð sett út í og látið sjóða í 30 mínútur. Bragðbætið eftir smekk og berið fram með brauði.


þessari uppskrift að Búlgörsk lambasúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Búlgörsk lambasúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Lambakjötsuppskriftir  >  Búlgörsk lambasúpa