Búðingur með súkkulaði


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 6 - Fitusnautt: Nei - Slög: 3724

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Búðingur með súkkulaði.

5 egg
75 grömm sykur
6 deciliter mjólk
150 grömm Síríus Konsum 70% súkkulaði


Aðferð fyrir Búðingur með súkkulaði:

Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum.
Hitið mjólkina. Brjótið súkkulaðið í bita, setjið það út í mjólkina og hrærið þar til það er bráðið. Þeytið súkkulaðimjólkinni varlega saman við þeyttu eggin.Hellið blöndunni í 6 lítil leirmót eða í meðalstórt eldfast mót. Bakið í vatnsbaði í 15-20 mínútur. Kælið vel og berið fram með léttþeyttum rjóma.


þessari uppskrift að Búðingur með súkkulaði er bætt við af Dísa Jóns þann 30.12.09.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Búðingur með súkkulaði
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Búðingur með súkkulaði