BrúnkökurÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4825 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Brúnkökur. 1 ½ teskeið pottaska ½ desilítri vatn 250 grömm smjörlíki 200 grömm síróp 200 grömm sykur 500 grömm hveiti 1 pakki brúnkökukrydd (frá Dr. Oetker) 1 poki hakkaðar möndlur (cirka 30 grömm) 1 pakki appelsínubörkur (frá Dr. Oetker) Aðferð fyrir Brúnkökur: Leystu pottöskuna upp í vatninu. Sjóddu saman smjörlíki, síróp og sykur. Hrærðu pottaöskunni saman við. Láttu þetta kólna aðeins og settu afganginn af hráefnunum saman við. Hnoðaðu degið vel og rúllaðu því út í þykkar pylsur (cirka 4 cm). Geymdu degið í ísskápnum yfir nótt. Skerðu degið í þunnar sneiðar og leggðu þær á bökunarplötu, með bökunarpapír. Bakaðu kökurnar í miðjum ofni, við 180 gráður, í 8-10 mínútur. Haltu auga með kökunum þar sem þær verðar auðveldlega svartar í kantinn. þessari uppskrift að Brúnkökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.10.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|