BroccolisalatÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4232 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Broccolisalat. 8 sneiðar beikon, steikt og skorið í bita 2 hausar broccoli 1/2 bolli cheddarostur, rifinn ½ bolli rauðlaukur, saxaður ½ bolli rauðvínsedik 1/8 bolli sykur 2 teskeiðar svartur pipar 1 teskeið salt Majones eftir smekk 1 teskeið sítrónusafi Aðferð fyrir Broccolisalat: Ediki, sykri, pipar, salti og sítrónusafa blandað saman við majonesið. Beikoni, broccoli, ost og lauk bætt við. Einnig má hafa rúsínur, sólkjarnafræ eða valhnetur með í salatinu. þessari uppskrift að Broccolisalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|