Beikon-kjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 44983

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Beikon-kjúklingur.

4 kjúklingabringur
7-10 meðalstórir sveppir
¼-1/2 laukur
½-1 rifin engiferrót
4 sneiðar beikon
Kjúklingakrydd

Aðferð fyrir Beikon-kjúklingur:

Sveppirnir, laukurinn og engiferrótin maukað í blandara. Skorinn vasi í hliðina í bringunum og maukið sett í. Bringurnar kryddaðar með kjúklingakryddi og beikoni vafið utan um og steikt á hvorri hlið í 9-12 mínútur, eftir stærð.


þessari uppskrift að Beikon-kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Beikon-kjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Beikon-kjúklingur