Bananasplitt


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3344

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bananasplitt.

4 bananar
1 liter vanilluís
4 matskeiðar súkkulaðisósa
¼ líter rjómi
Heslihnetuflögur


Aðferð fyrir Bananasplitt:

Takið utan af banönunum. Skerið bananana langsöm, þó ekki alveg í gegn. Þeytið rjóman.
Mótið ískúlur og setjið 3 kúlur inn í hvern banana. Hellið súkkulaðisósu yfir. Skreytið með rjóma og heslihnetuflögum.


þessari uppskrift að Bananasplitt er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Bananasplitt
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Bananasplitt