BananaskúffukakaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5250 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bananaskúffukaka. 250 grömm smjörlíki 460 grömm sykur 4 egg 4-5 bananar, stappaðir 50 grömm haframjöl 1/4 desilítrar mjólk 1/2 teskeið salt 2 teskeiðar matarsódi 2 teskeiðar vanilludropar 375 grömm hveiti Döðlur, magn eftir smekk (má sleppa) Aðferð fyrir Bananaskúffukaka: Hrærið saman smjör og sykur og bætið eggjunum í, einu í senn. Stappið banana og hrærið þá saman við, hellið vanilludropunum í. Saxið döðlurnar og hellið þeim í, ef þær eru notaðar. Blandið þurrefnunum saman og bætið þeim í hræruna. Vætið í með mjólkinni. Bakið í ofnskúffu við 180-200 gráður. Þar til kakan losnar frá börmum skúffunnar. þessari uppskrift að Bananaskúffukaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 03.01.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|