Bakað kjúklingasalat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2667

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bakað kjúklingasalat.

2 bollar smátt skorið kjúklingakjöt
1 bolli sneitt sellerí
100 grömm sterkur rifinn ostur
1 matskeið rifinn laukur
1/4 matskeið sítrónusafi
1/2 teskeið salt
Pipar á hnífsoddi
1/3 bolli mayones
1 tómatur í sneiðum
1 bolli kartöfluflögur úr pakka, muldar


Aðferð fyrir Bakað kjúklingasalat:

Hitið ofninn í 175 gráður. Blandið saman kjúklingakjöti, selleríi, hluta af ostinum, lauk, sítrónusafa, kryddi og mayonnesi. Setjið blönduna í eldfast mót. Raðið tómatsneiðum yfir og bakið í 35-40 mínútur við 175 gráður. Blandið saman kartöfluflögum og því sem eftir er af ostinum. Dreifið yfir réttinn og bakið áfram þar til osturinn hefur bráðnað.

þessari uppskrift að Bakað kjúklingasalat er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 28.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Bakað kjúklingasalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Bakað kjúklingasalat