Auðveldar kjúklingabollurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5221 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Auðveldar kjúklingabollur. 300-400 grömm kjúklingur (etv. afgangar) Cirka 100 grömm hnetur, saxaðar 1 hvítlauksgeiri 2-3 egg Rasp eftir þörfum Salt og pipar Utan á Rasp Hveiti Salt Aðferð fyrir Auðveldar kjúklingabollur: Skellið öllu hráefninum í blandara og hakkið það saman. Bætið etv. meira raspi í til að gera bollurnar fastar (ekki og mikið þá verða þær þurrar). Búið til bollur og veltið þeim í raspi, sem er blandað með smá hveiti og salti. Setjið bollurnar í eldfast mót. Hitið í 10 mínútur við 200 gráður. Snúið bollunum við og hitið í 10 mínútur í viðbót. þessari uppskrift að Auðveldar kjúklingabollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|