Auðveldar browniesÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4605 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Auðveldar brownies. 1 ½ desilítri fljótnandi becel 2 matskeiðar kakó 2 ¼ desilítri sykur 2 egg 2 matskeiðar vanillusykur ½ teskeið lyftiduft 1 ¼ desilítri hveiti 50 grömm súkkulaði og hnetublanda Aðferð fyrir Auðveldar brownies: Hrærið fljótandi becel saman við kakóið. Þeytið egg og sykur saman, létt og ljóst. Sigtið vanillusykur, lyftiduft og hveiti út í. Hrærið kakóblöndunni og hnetum í og hellið deginu í cirka 22x16 cm ofnskúffu (smurða). Bakið við cirka 175 gráður, í 30 mínútur. Skerið kökuna niður í bita og berið fram kalda. þessari uppskrift að Auðveldar brownies er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|