AppelsínukransÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2663 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Appelsínukrans. 100 grömm smjörlíki ½ desilítri flórsykur Rifinn börkur af einni appelsínu 2 desilítrar hveiti Aðferð fyrir Appelsínukrans: Smjör og flórsykur hrært ljóst og létt. Appelsínuberkinum og hveitinu bætt út í og deigið hnoðað. Mótað í hringi, eins og vanilluhringir. Bakað við 175 gráður, þar til kökurnar eru fallega brúnar. þessari uppskrift að Appelsínukrans er bætt við af Sylvíu Rós þann 05.05.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|