Amerískar pönnukökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 84014

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Amerískar pönnukökur.

1 stórt egg
2 1/2 desilíter mjólk
2 1/2 desilíter hveiti
1 matskeið sykur
1 hnífsoddur salt
1 teskeið lyftiduft
2 matskeiðar bráðið smjör

Aðferð fyrir Amerískar pönnukökur:

Blandið öllum hráefnunum saman í skál og hrærið vel. Hitið smá smjör á pönnu og setjið smá deig á, látið það renna út sjálft. Bakið á báðum hliðum þar til þær eru orðna gullinbrúnar (nokkrar mínútur á hverri hlið). Berið fram með smjöri og sírópi og evt. með beikoni og pylsum ef þetta á að vera ekta ameríkanskt. Þessar pönnukökur eru mjög góðar fyrir brunch.

þessari uppskrift að Amerískar pönnukökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 15.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Amerískar pönnukökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brunch uppskriftir  >  Amerískar pönnukökur