Wraps í nestiðÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3823 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Wraps í nestið. 300 grömm grilluð kjúklingabringa 1 desilítri sýrður rjómi 3 ½ matskeið sæt chilisósa 100 grömm ferskt spínat 100 grömm ferskar heilar baunir 4 tortillapönnukökur Aðferð fyrir Wraps í nestið: Hitið pönnukökurnar smá í ofninum. Skerið kjúklinginn í strimla. Hrærið chilisósunni og sýrða rjómanum saman. Smyrjið sósunni á pönnukökurnar og setjið kjúkling, spínat og baunir á. Rúllið pönnukökurnar upp og pakkið þeim inn í servíettur. þessari uppskrift að Wraps í nestið er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|