Rice krispies kaka


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7769

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rice krispies kaka.

4 eggjahvítur
200 grömm sykur
1 teskeiðar lyftiduft
2 bollar Rice krispies
Rjómi
Súkkulaðirúsínur
Súkkulaði, bráðið

Aðferð fyrir Rice krispies kaka:

Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið sykrinum varlega saman við. Setjið lyftiduftið saman við Rice krispies og blandið því saman við eggjahræruna. Deginu skipt í tvö tertuform og bakað við 150 gráður í 45-60 mínútur. Gæta þarf þess að láta kökurnar í kaldan ofninn.
Smyrjið þeyttum rjóma og stráið súkkulaðirúsínum á milli botnana. Ofan á er látið leka bráðið súkkulaði. Það má sprauta rjóma utan á ef þess er óskað.

þessari uppskrift að Rice krispies kaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rice krispies kaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Rice krispies kaka